Varasöm efni

Fjölmörg efni í umhverfi okkar eru skaðlaus fyrir heilsuna og umhverfið - en alls ekki öll! Sum efni sem við komumst í tæri við í okkar daglega lífi geta verið varasöm. Hér er búið að taka saman yfirlit yfir nokkur varasöm efni og hvaða áhrif þau geta haft.

Meira um varasöm efni