Svefnherbergið

Við eyðum þriðjung af lífi okkar við hvíld - eða við myndum allavega verið hraust ef við myndum gera það. Vertu því viss um að líkami þinn fái tækifæri til að hvílast þann tíma sem þú liggur í rúminu, í staðinn fyrir að líkaminn sé í enn einni baráttu við efni í umhverfinu.

Eitruð, innkirtlatruflandi, krabbameinsvaldandi og ofnæmisvaldandi:

Húsgögn og textíll sem ætluð eru fyrir hvíldartíma okkar gætu veitt þér innblástur fyrir þínar verstu efnafræðilegu martraðir.

Einstaklingur sem er viðkvæmur fyrir sérstökum efnum getur orðið fyrir áhrifum efnanna jafnvel þó þau séu í litlu mæli. Náttúruleg efni eru oft vænlegri kostur heldur en manngerð efni eins og svampur. Þó er það svo að sumir einstaklingar sem eru að glíma við ofnæmi geta einnig orðið fyrir áhrifum af vörum úr náttúrulegum efnum. Hér eru nokkur ráð fyrir þig til að eiga efnafræðilegan góðan svefn eða næturlíf...