Efni á heimilinu: Líttu inn í 8 rými

Við erum umkringd fjölmörgum efnum í okkar daglega lífi. Sum þeirra geta verið skaðleg fyrir heilsu manna og umhverfið. 

Við höfum tekið saman upplýsingar um helstu efnin á heimilinu. 

  • Hvaða efni leynast í hverju herbergi?
  • Hvernig er hægt að minnka neikvæð áhrif þeirra?

Umfjöllunin er innblásin af svipuðu verkefni á Álandseyjum. Þar buðu umhverfisverndarsamtökin Ålands Natur & Miljö upp á leiðsögn í gegnum nokkur rými á heimilinu þar sem einblínt var á dæmigerða hluti og efni sem við umkringja okkur í daglegu lífi.